SMEG Hraðsuðuketill - 50's Retro Style.
Einstaklega fallegur hraðsuðuketill úr 50's línu SMEG.
Ketillinn tekur 1.7 líta af vatni sem dugar í um það bil
7 bolla og hann slekkur sjálfkrafa á sér þegar hitastigið nær 100°C.
Hönnun og útlit.
Litur – Svartur mattur
Vörulína – 50´s Retro style
Stjórnborð – Vogarstöng
Litur á rafmagnssnúru – Grár
Þægindi.
Magn – 1,7 l.
Ketilinn stoppar sjálfkrafa – já við 100°C.
Vatnsmagn í tæki sést á mælistiku – já
Lok með mjúkopnun – já
Lok með push-push opnun – já
Mögulegt að snúa katli í 360° á borðplötu – já
Fjarlægjanlegur ryðfrír vatnsfilter – já
Alþjóðleg verðlaun.
Viðtökur 50´s smátækjanna frá Smeg hafa verið frábærar.
Hafa þau unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna.
Smeg hraðsuðukatlarnir hafa hlotið Good Design Awards
og Red Dot Design Awards.
Tæknilegar upplýsingar.
Hæð 24,8 cm.
Breidd 22,6 cm.
Dýpt 17,1 cm.
Heildarafl 2.400 w.
Spenna 220 – 240 V.
Þyngd 1,6 kg.
Þyngd í pakkningu 2,6 kg.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun