Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Einstaklega falleg hrærivél úr 50's línu SMEGMjúk ræsing, 10 hraðastillingar og stór 4,8 L skál úr ryðfríu stáli.

Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín í eldhúsinu

Hvort sem þú er upprennandi kokkur, elskar að baka heima eða einfaldlega kannt að meta fallega hönnun, þá er sterkbyggða Smeg hrærivélin eitthvað fyrr þig. Vélin er heillituð með skínandi enameli, hönnun hennar tók þónokkur ár og eru öll smáatriði þar af leiðandi vandlega úthugsuð. Hrærivélin er áreiðanleg, virkar mjög vel og lítur auk þess frábærlega út. Ergónómísk hönnun og einföld vogarstöng úr stáli gera alla notkun auðvelda og ánægjulega.

Öflug og áhrifarík 

Smeg hrærivélin er fullkomin alhliða hrærivél. Hún er með öflugum 800W beindrifnum mótor, 10 hraðastillingum sem gera þér kleift að aðlaga snúningshraðann nákvæmlega að þínum þörfum og mjúkri ræsingu sem tryggir að matvinnsla byrjar varlega. Plánetu-snúningshreyfingar vélarinnar sjá þar að auki til þess að hrærari, þeytari og hnoðari nái til alls yfirborðs 4,8 lítra skálarinnar og blandi hráefnunum fullkomlega saman.

Aðlagaðu hrærivélina að þínum þörfum 

Þú hefur allt sem þú þarft til þess að hefja notkun á hrærivélinni strax og þú færð hana í hendurnar, þökk sé öllum staðalfylgihlutum eins og hnoðara, þeytara, flötum hrærara, uppskriftabók og áveituskildi. Hins vegar er hægt að panta og bæta við nytsamlegum aukahlutum ef þú óskar þess, eins og til dæmis græju til þess að skera grænmeti, hakka kjöt, búa til pasta og gera ís!

Alþjóðleg verðlaun 

Viðtökur 50´s smátækjanna frá Smeg hafa verið frábærar og hafa þau unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna. Smeg hrærivélar hafa í gegnum tíðina fengið Good Design Awards, IF Design Awards og Red Dot Design Awards.

Leiðbeiningar

Hönnun og útlit

LiturKremaður
Litur grunnflatarKremaður
Hraða- & aflstillingVogarstöng
Litur rafmagnssnúruGrár

Stillingar

Aflstillingar10

Afkastageta

Eggjahvítur3 - 12 stk
Þeyttur rjómi1,0 L
Kökudeig2,0 kg
Brauð- / Pizzadeig1,8 kg af deigi (sem inniheldur max 1,2 kg af hveiti)
Desertadeig2,6 kg
Pastadeig500 g af deigi (sem inniheldur max 3 meðalstór egg)

Skálar

Skál4,8 L
Hráefni skálarRyðfrítt stál

Þægindi notanda

Stamur botn
Mjúk ræsing
Yfirhitavörn
Tengi fyrir aukahluti
Að framanverðu

Tæknilegar upplýsingar

Hæð37,8 cm
Hæð í uppréttri stöðu49 cm
Breidd22,1 cm
Dýpt40,2 cm
Heildarafl800 W
Spenna220 - 240 V
Þyngd9,18 kg

Fylgihlutir

Hnoðari1
Þeytari1
Flatur hrærari1
Hrærari með sílikon örmum1
Áveituskjöldur
1
Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun