Skærbleikur "aperitivo" frá Ítalíu sem er fullkominn í ávaxtaríkan og suðrænan Spritz. Blóðappelsína frá Sikiley blandast við ávexti eins og mangó og ástaraldin sem gefur ferskleika í bragðið og skemmtilega blöndu af suðrænum ávöxtum og sítrus.
Sarti Spritz: 3 hlutar Prosecco, 2 hlutar Sarti Rosa, 1 hluti Sódavatn eða Kristall
Sarti Spritz: 3 hlutar Prosecco, 2 hlutar Sarti Rosa, 1 hluti Sódavatn eða Kristall
„Aperitivo“ kemur frá latneska orðinu „Aperire“ og þýðir að opna eða byrja. Ítalski aperitivo er óaðskiljanlegur hluti hversdagslífsins á Ítalíu. Innblásinn af sólríkum og félagslyndum lífstíl Miðjarðarhafsins, þá er aperitivo-tilefnið tileinkað ánægju og vináttu með góðum mat og bragðgóðum drykkjum. Fólk slakar á saman
með vinum og fjölskyldu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun