Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

saladini-logo.jpg

Afskaplega fallegur flökunarhnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr olíubornum ólífuvið. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.

Flökunarhnífur (Filet knife) er nauðsynlegt verkfæri til að flaka fisk því það er mjög erfitt verk. Blaðið er langt, þunnt og nokkuð sveigjanlegt. Hvítt kjöt fisksins er mjög viðkvæmt hráefni og þar af leiðandi er blað flökunarhnífsins vel brýnt á allri brúninni og sérstaklega á hnífsoddinum. 

Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun