Árið 2012 kom út línan Flora en hún er hönnuð af Anja Kragh Vang fyrir Royal Copenhagen með hið fræga Flora Danica stell sem fyrirmynd.
Flora línan er postulín stell og hver diskur og bolli er skreyttur með einu stóru blóum og rammað inn með gylltum kannti
Það er mjög fallegt að leggja á borð með Flora og blanda blómunum saman.
Flora línan má fara í uppþvottavél en það er mælt með handþvotti svo gyllti liturinn endist betur.
Má ekki fara í örbylgjuofn.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun