Nairn´s er umhugað um umhverfið af ástríðu og þess vegna bragðast Nairn's Super Seeded lífræna hafrakexið ekki bara vel, heldur er það líka fullt af náttúrulegu góðgæti. Hafrarnir og fræin sem eru notuð í þessari vöru eru ræktuð lífrænt -sem gerir uppskerunni kleift að dafna náttúrulega og hjálpar einnig til við að hvetja til frjósemi jarðvegs. Jafnvel öskjurnar sem kexið er sett í kemur frá sjálfbærum skógum, svo þú getur notið lífræna hafrakexins fr á Nairn´s vitandi að þær eru góðar fyrir þig og góðar fyrir umhverfið. Kexið er tilvalið eitt og sér, með hummus eða uppáhalds álegginu þínu hvort sem það er ostasalat eða önnur snilld.
, Þessi vara er eingöngu seld í heilum pakkningum.Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun