Stílhreint 6 kg þrýstiduftslökkvitæki með þurrefna ABC dufti frá Nexa
Duftslökkvitæki eru talin fjölhæfasta slökkvitækið og slökkva flesta elda sem upp geta komið
Duftslökkvitæki er frostþolið og leiðir ekki rafmagn, sem þýðir að einnig er hægt að slökkva eld í raftækjum allt að 1000 V
Mundu að duftslökkvitæki má aðeins nota einu sinni, þá þarf að fylla aftur á það
Hægt er að fylla á slökkvitækið aftur hjá viðurkenndum þjónustuaðilum
Mælt með í heimaumhverfi eða í hjólhýsi, húsbíl og bát
Tæmingartími 17 sekúndur
Veggfesting fylgir og íslenskur leiðarvísir
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun