Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir Múmínsnáða og vini hans horfa á snjóhest hverfa inn í snjóbylinn. Þessi myndskreyting er tekin upp úr sögu Jansson Moominland Midwinter frá árinu 1957.

Skráðu þig inn til að sjá verð
Afhending
Lokað tímabundið

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun