Eluseve Umami er sérútgáfa af Blue Label í takmörkuðu upplagi og er meistarasamstarf á milli viskímeistara Emmu Walker og heimsfræga japanska kokksins Kei Kobayashi. Umami er japanskt orð sem lýsir fimmta bragðinu sem er leyndardómsfullt saltbragð. Aðeins ein af hverjum 25.000 tunnum nær þeim gæðum að vera notuð í Elusive Umami og tunnur eru sérvaldar til að mynda dýpt og samspil á milli sætu og seltu í bragði. Paraðu viskíið við kavíar og andinn þinn dansar af gleði eins og fuglar í sólarlagi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun