HORL® 3 Blautsteinsdiskur - Fínn
Blausteinsdiskarnir (e. Corundum whetstone) eru hannaðir til að betrumbæta brýninguna ennfrekar.
Eftir að hafa notað demantsbrýnið þá er „fíni blautsteinsdiskurinn“ notaður til þess að beturumbæta bit ennfrekar.
Hægt er að nota diskinn á vatns.
Með þessum diskum er hægt að brýna 'hágæða' hnífa hratt og örugglega og ná fram hámarks biti.
Þegar brýningu er lokið er notuð HORL® leðurstroppan til þess að strjúka yfir hnífinn.
ATH! Ekki er hægt að setja þennan disk á HORL® 3 brýni - Cruise né á HORL® 2 brýni
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun