Ekta grískur fetaostur í teningum. Fetaosturinn er framleiddur úr blöndu af gerilsneyddri kinda- og geitamjólk. Osturinn er þroskaður í saltvatnslegi þar til hið sérstæða bragð næst fram sem er svo einkennandi fyrir ekta feta. Fetaosturinn er lausfrystur í teningum og því auðveldur í notkun í salöt, rétti eða sem meðlæti. Grískur fetaostur nýtur landfræðilegrar upprunaverndar af hálfu ESB (DPO) og ber því að varast eftirlíkingar.
Verslun
Innnes
Heildverslun
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun