Senda til
Velja afhendingarmáta
Árið 1983 smakkaði David Hohnen  Marlborough Sauvignon Blanc í fyrsta sinn. Heillaður af gæðum og eiginleikum þess,  hann byrjaði þá sýna vegferð að sýna heiminum Marlborough og þessi frábæru vín sem þaðan koma. Hann ásamt  vínframleiðandanum Kevin Judd settu Cloudy Bay á markað árið 1985 og hlutu strax alþjóðlega viðurkenningu, með Sauvignon Blanc sem kom Nýja Sjálandi  á kortið í vínheiminum.
Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun