100% náttúruleg ilmkjarnaolía.
Ekki er ráðlagt að setja ilmkjarnaolíur beint á líkamann og þær eru ekki til inntöku.
Gott getur verið að setja nokkra dropa út í bað, blanda við olíur/krem eða nota í ilmolíulampa svo eitthvað sé nefnt.
Lavender ilmkjarnaolían er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif. Hún er einnig græðandi og sótthreinsandi olía.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun