Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Aperol kemur frá Ítalíu og er í eigu Campari Group. Uppskriftin á rætur sínar að rekja allt til ársins 1919 og hefur hún haldist óbreytt síðan. Aperol er örlítið biturt en inniheldur einnig bragð af sætum appelsínum sem ásamt ýmsum jurtum kallar fram frábært jafnvægi sem gerir Aperol að því sem það er. Aperol Spritz er einn vinsælasti kokteill veraldar í dag og er uppskriftin einföld. Prosecco til jafns við Aperol og fyllt upp með sódavatni. Tilvalið að bera fram í hvítvínsglasi, fyllt af ís og hrært saman áður en skreytt er með appelsínusneið.
Skráðu þig inn til að sjá verð

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun